Fátt skemmtilegra og meira gefandi – Baldvin Kári er meðframleiðandi Rökkurs

Baldvin Kári er einn af framleiðendum hrollvekjunnar Rökkur sem frumsýnd verður á Íslandi 27. október 2017 en hann er í hópi kennara Kvikmyndaskóla Íslands. Ég kynntist kvikmyndagerð snemma í gegnum foreldra mína, en þau eru bæði kvikmyndagerðarfólk, framleiðandi o...
Lesa meira →