Hverfandi leiðir – Frumsýning í kvöld

“Hverfandi leiðir” heitir nýtt leikrit sem nemendur á 3. önn í handritun og 2. Önn leiklistar hafa unnið með Árna Kristjánssyni og leikstjóranum Ágústu Skúladóttur, sem frumsýnt verður í Kópavogsleikhúsinu í kvöld. Hvað gerist þegar 10 mjög ólíkar persónur eru lokaðar...
Lesa meira →