Arnar Benjamín Kristjánsson á Young Nordic Producers Club í Cannes

Arnar Benjamín Kristjánsson sem útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands, Leikstjórn/framleiðslu vorið 2012 hefur verið boðið að taka þátt í Young Nordic Producers Club í Cannes í Frakklandi. Um er að ræða námskeið sem haldið árlega sem hluti af kvikmyndahátíðinni. Þetta eru 25...
Lesa meira →