Spennandi dagskrá útskriftamynda hefst í Bíó paradís á morgun

Dagskrá skólans heldur áfram af krafti í þessari viku í Bíó paradís en á morgun, þriðjudaginn 15. maí hefjast sýningar á verkum nemenda á önninni. Útskriftarmyndir nemenda úr deild 2 verða frumsýndar miðvikudagskvöldið 17. maí, úr deild 3 fimmtudagskvöldið 18. maí og úr deildum 1...
Lesa meira →

Lán að fá að kenna við Kvikmyndaskóla Íslands – Erlingur Óttar um kennsluna og myndina Rökkur

Erlingur Óttar Thoroddsen er leikstjóri hrollvekjunnar Rökkurs sem frumsýnd verður næsta haust. Hann hefur starfað sem kennari við Kvikmyndaskóla Íslands síðustu ár og við fengum hann til að segja okkur aðeins frá myndinni, störfum sínum og bakgrunni. Ég byrjaði að taka upp...
Lesa meira →