26 útskrifast úr Kvikmyndaskóla Íslands

Í dag útskrifuðust 26 nýir kvikmyndagerðarmenn og konur úr Kvikmyndaskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Bíó paradís. Verðlaun voru veitt fyrir bestan árangur í öllunm deildum. Guðný Rós Þórhallsdóttir fékk verðlaun í deildinni Leikstjórn / framleiðsla en hún hreppti einnig hin...
Lesa meira →