Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands áberandi á Skjaldborgarhátíðinni

Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands, fyrrverandi sem núverandi voru áberandi á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg nú um helgina. Af myndum útskrifaðra nemenda ber að nefna  Stökktu en Anna Sæunn Ólafsdóttir sem útskrifaðist sem leikari vorið 2012 úr skólanum er höfundur hennar. Örvar...
Lesa meira →