Friðrik Þór Friðriksson settur rektor Kvikmyndaskóla Íslands

Friðrik Þór Friðriksson hefur verið settur rektor Kvikmyndaskóla Íslands fram til áramóta. Hann tekur við starfinu af Hilmari Oddssyni sem hætti nú í vor eftir farsælt 7 ára starf. Friðrik Þór er einn þekktasti kvikmyndagerðarmaður okkar Íslendinga og á að baki langan og farsælan...
Lesa meira →