Sólveig Kanthi Engilbertsdóttir, útskrifuð frá Leikstjórn og Framleiðslu, leyfði okkur að forvitnast eilítið

Við byrjuðum að sjálfsögðu á því að fá að vita hvað heillaði Sólveigu við kvikmyndir Ég heillaðist snemma að kvikmyndum og allt sem þeim tengdist. Fannst alltaf stórkostlegt hvað var hægt að búa til og elskaði allar ævintýramyndir og þar verður Steven Spielberg líklegast alltaf í...
Lesa meira →