Konni Gotta, útskrifaður frá Leiklist, leyfði okkur að forvitnast smá

Konni Gotta útskrifaðist frá Leiklist hjá Kvikmyndaskóla Íslands og skrifaði nýverið undir samning hjá Áttunni. Við náðum tali af Konna og fengum að forvitnast eilítið um hann, námið og framtíðina. Ég fór í leikhús þegar ég var 7 ára á „Litlu Hryllingsbúðina“ og sá þar Stefán...
Lesa meira →