Nú styttist í útskriftir

Við ákváðum að ná tali af nokkrum útskriftar nemendum og fá smá innsýn í feril þeirra í Kvikmyndaskólanum. Við byrjum á Ingu Óskarsdóttur, sem mun senn ljúka námi á deild Handrita og Leikstjórnar Hvers vegna sóttir þú um að nema við Kvikmyndaskólann og hvers vegna varð þessi...
Lesa meira →