Útskriftarvika í Kvikmyndaskólanum

Eftir mikla vinnu, og eflaust raunir og ævintýri, er komið að því að nemendur okkar sem eru við það að útskrifast, fái að njóta afraksturs verka sinna. Og það sem meira er, þá fáið þið tækifæri til að njóta þeirra líka. Hér má sjá plakötin fyrir hverja mynd og verða þær sýndar í...
Lesa meira →