Við fengum dásamlega heimsókn frá Gabrielle Demers

Franska Kvikmyndahátíðin stendur yfir til 4. febrúar Ung kanadísk kvikmyndakona, Gabrielle Demers, heimsótti skólann á þriðjudaginn til að eiga með okkur hádegis spjall í Siggasal. Demers er ein þriggja tilnefndra til Sólveigar Anspach verðlaunanna, en sigurvegari verður...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands