“Anima” eftir Björgvin Sigurðarson

Í tilefni af 25 ára afmælisári Kvikmyndaskóla Íslands munum við á næstunni sýna 25 valin verk útskrifaðra nemenda síðustu ára. Nú sýnum við stuttmyndina Anima frá vorönn 2012. Stuttmyndin Anima, var útskriftarverkefni Björgvins Sigurðarsonar sem útskrifaðist úr Skapandi tækn...
Lesa meira →

BAFTA Student Film Festival 2018

Kvikmyndaskóli Íslands tekur þátt í BAFTA Student Film Awards og við vorum að fá lista kvikmynda frá Hrafnkeli Stefánssyni, Námsstjóra skólans. Skólinn velur úr myndum frá nemendum til að senda inn og í þetta skiptið voru 3 leiknar og ein heimildarmynd valin. Dómnefnd ytra mun...
Lesa meira →