Vilius Petrikas, þúsundþjalasmiður í kvikmyndagerð

Vilius Petrikas, kvikmyndagerðarmaður og fyrrum nemandi hjá Kvikmyndaskólanum, er einn þeirra sem fá tilnefningu til Daytime Emmy verðlaunanna fyrir framúrskarandi kvikmyndatöku þáttanna Ocean Treks, sem voru meðal annars, teknir upp á Íslandi. Við fengum að heyra í Vilius, sem...
Lesa meira →