Hláturinn lengir lífið

Gamanmyndahátíð Flateyrar verður haldin í þriðja sinn, dagana 13-16 september á Flateyri.   Á Gamanmyndahátíð Flateyrar er gleðin og húmorinn við völd, þar sem sýndar eru bæði gamlar og nýjar íslenskar gamanmyndir. Á hátíðinni eru sýndar yfir 20 íslenskar gamansamar...
Lesa meira →