Endurmenntun KVÍ fyrir útskrifaða nemendur

Við hjá Kvikmyndaskóla Íslands erum ávallt að leita leiða til að bæta þjónustu okkar við útskrifaða nemendur. Vegna fyrirspurna frá útskrifuðum nemendum, sem hafa áhuga á að bæta við sig þekkingu, höfum við ákveðið að bjóða upp á nýjung í tilraunaskyni þessa önnina. Útskrifaðir...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands