Námið í fullum gangi hjá framtíðar kvikmyndargerðarfólki

Önnin er komin á fulla ferð hjá Kvikmyndaskólanum og í boði eru fjórar námsleiðir: Leikstjórn og Framleiðsla, Skapandi Tækni, Handrit og Leikstjórn, og að sjálfsögðu Leiklist. Þessar myndir voru teknar í vikunni til að gefa ykkur innsýn í námið Þessi mynd var tekin af TÆK, sem er...
Lesa meira →