Mynd Kötlu Sólnes valin til að keppa í Cilect

Kvikmyndaskólinn komst verulega langt í síðustu Cilect keppni, 14. sæti af 120. Þetta árið var valin mynd Kötlu Sólnes, “Að vori” til að keppa fyrir okkar hönd og efumst við ekki um að henni muni ganga vel. Katla útskrifaðist frá Leikstjórn og Framleiðslu og að þessu...
Lesa meira →