Nóg að gera síðastliðna viku !

Fyrsta önninn fer vel af stað, eftir að hafa setið grunnkúrs í kvikmyndagerð hófu nemendur tökur á fyrsta verkefninu sínu í skólanum, þar sem hver nemandi gerir einnar mínútu mynd.    Þriðja önn í Leikstjórn/Framleiðslu sat tíma í framleiðslu með Hlín Jóhannesdóttur...
Lesa meira →