Nóg að gera í Kvikmyndaskólanum

Fyrstu annar nemar í skólanum (Leikstjórn/Framleiðsla, Skapandi Tækni, Handrit/Leikstjórn, Leiklist) luku eftirvinnslu á mínútumynd undir leiðsögn Ágústu Margréti Jóhannesdóttur (UseLess) og frumsýndu þar með fyrsta kvikmyndaverk sitt á skólagöngunni. Myndirnar voru skemmtilegar...
Lesa meira →