Langar þig að læra kvikmyndagerð?

Heimur kvikmyndanna er ansi fjölbreyttur og það hefur varla farið framhjá neinum að kvikmyndafólk hérlendis er að setja sitt mark á þann heim um víða veröld. Hér hjá Kvikmyndaskólanum eru fjórar námsleiðir í boði; Leikstjórn og Framleiðsla Skapandi Tækni Handrit og Leikstjórn...
Lesa meira →