Heimsendir á leiðinni, tími til kominn að kíkja í leikhús!

Stúdentaleikhúsið sýnir leikritið “Heimsendir”, sem er dystópískt verk eftir Aron Martin Ásgerðarson og er einnig í hans leikstjórn. “Heimsendir” er gamanleikrit sem gerist í afmælisveislu Matthíasar sem vill svo óheppilega til að á afmæli á árlega...
Lesa meira →