Upptökur á útskriftar myndum héldu áfram í vikunni
Fyrsta önn Leikstjórnar sátu námskeið í framleiðslu með Hlín Jóhannesdóttur (Bokeh, Svanurinn) og leikstjórn þar sem er unnið með leikaravinnu undir leiðsögn Þorsteins Bachman (Lof mér að falla, Vonarstræti) ásamt fyrstu önn Handrita og Leikstjórnar. Þriðja önn Leikstjórnar... Lesa meira →