Komið er að frumsýningum, má ekki bjóða þér að njóta?

Vikan sem leið var síðasta kennsluvika vorannar fyrir frumsýningar og nemendur voru uppteknir við að leggja lokahönd á útskriftar myndir sínar.  Þrátt fyrir það var kennsla hjá nokkrum bekkjum. 2.önn Skapandi Tækni lauk áfanga í myndbreytingu með Sigurgeiri Arinbjörnsyni...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands