Útskrift, laugardaginn 21.desember

Eftir ævintýraríka viku, þar sem við fengum að njóta verka nemenda okkar sem þeir hafa unnið að hörðum höndum síðastliðna önn og þar á meðal stórkostlegra útskriftarmynda, var komið að útskrift haustannar 2019. Við gátum stolt útskrifað kvikmyndagerðarfólk sem mun án efa setja...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands