Kvikmyndaskólinn opnar aftur eftir sóttkví

Nemendur Kvikmyndaskólans, sem hafa undanfarnar vikur setið heima við rafræna kennslu, sneru loks aftur í húsnæði skólans í hefðbundna kennslu, þó að sjálfsögðu í 2ja metra fjarlægð frá hvort öðru. Mikið var um tökur og undirbúning þeirra, enda hafa nemendur ekki haft tækifæri...
Lesa meira →

Björgum Bíó Paradís

Undanfarinn tíu ár hefur Bíó Paradís skipað sérstakan sess fyrir nemendur og starfsfólk Kvikmyndaskóla Íslands. Á hverjum föstudegi flykkjast nemendur skólans í kvikmyndasögu, og horfa vandlega valdar kvikmyndaperlur sem hafa umbylt sögu kvikmyndanna. Nemendur skólans hafa fengið...
Lesa meira →