Útskrift Vor 2020

Í blíðskapar veðri í gær útskrifaðist glæsilegur hópur nemenda frá deildum Kvikmyndaskólans við hátíðlega athöfn. Það er ávallt einstök upplifun að sjá nemendur ná sínu takmarki og útskrifast frá skólanum. Afrakstur námsins er augljós þegar horft er á útskriftar myndir þeirra,...
Lesa meira →

Útskriftarræða rektors vor 2020

Kæru útskriftarnemar, foreldrar, fjölskyldur og vinir, kennarar og starfsfólk. Ég býð ykkur velkomin til þessarar útskriftar frá Kvikmyndaskóla  Íslands vorið 2020. Það er alltaf ánægjulegt fyrir okkur starfsfólk skólans að útskrifa nemendur og sérstaklega á svona fallegum...
Lesa meira →