Kvikmyndaskólinn flytur í nýtt húsnæði

Kvikmyndaskólinn hefur flutt starfsemi sína af Grensásveginum yfir á Suðurlandsbraut 18. Hér er um framtíðarhúsnæði að ræða því gerður hefur verið leigusamningur til 20 ára. Skólinn tekur um 70% af eigninni á leigu en stefnt er að því að allt húsnæðið verði komið undir...
Lesa meira →