Frábær árangur í Cilect stuttmynda samkeppni

CILECT, samtök 130-140 bestu kvikmyndaskóla í heiminum, voru í gær að kynna úrslit í árlegri stuttmyndasamkeppni nemendamynda. Í flokknum leiknum myndum, bárust alls 118 myndir í ár og framlag skólans í þetta sinn var útskriftarmynd Helenu Rakelar,  “Bland í...
Lesa meira →