Háskólayfirfærsla Kvikmyndaskóla Íslands

Í tilefni af umræðu í fjölmiðlum um yfirfærslu Kvikmyndaskóla Íslands á háskólastig er rétt að kynna hér á vettvangi skólans stöðuna á ferlinu. Á fundi með rektor Háskóla Íslands í byrjun janúar síðastliðnum var staðfestur áhugi HÍ á að koma á námsleið til BA gráðu í...
Lesa meira →