Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands áberandi á Skjaldborgarhátíðinni

Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands, fyrrverandi sem núverandi voru áberandi á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg nú um helgina. Af myndum útskrifaðra nemenda ber að nefna  Stökktu en Anna Sæunn Ólafsdóttir sem útskrifaðist sem leikari vorið 2012 úr skólanum er höfundur hennar. Örvar...
Lesa meira →

26 útskrifast úr Kvikmyndaskóla Íslands

Í dag útskrifuðust 26 nýir kvikmyndagerðarmenn og konur úr Kvikmyndaskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Bíó paradís. Verðlaun voru veitt fyrir bestan árangur í öllunm deildum. Guðný Rós Þórhallsdóttir fékk verðlaun í deildinni Leikstjórn / framleiðsla en hún hreppti einnig hin...
Lesa meira →

Spennandi dagskrá útskriftamynda hefst í Bíó paradís á morgun

Dagskrá skólans heldur áfram af krafti í þessari viku í Bíó paradís en á morgun, þriðjudaginn 15. maí hefjast sýningar á verkum nemenda á önninni. Útskriftarmyndir nemenda úr deild 2 verða frumsýndar miðvikudagskvöldið 17. maí, úr deild 3 fimmtudagskvöldið 18. maí og úr deildum 1...
Lesa meira →

Lán að fá að kenna við Kvikmyndaskóla Íslands – Erlingur Óttar um kennsluna og myndina Rökkur

Erlingur Óttar Thoroddsen er leikstjóri hrollvekjunnar Rökkurs sem frumsýnd verður næsta haust. Hann hefur starfað sem kennari við Kvikmyndaskóla Íslands síðustu ár og við fengum hann til að segja okkur aðeins frá myndinni, störfum sínum og bakgrunni. Ég byrjaði að taka upp...
Lesa meira →

Arnar Benjamín Kristjánsson á Young Nordic Producers Club í Cannes

Arnar Benjamín Kristjánsson sem útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands, Leikstjórn/framleiðslu vorið 2012 hefur verið boðið að taka þátt í Young Nordic Producers Club í Cannes í Frakklandi. Um er að ræða námskeið sem haldið árlega sem hluti af kvikmyndahátíðinni. Þetta eru 25...
Lesa meira →

Hverfandi leiðir – Frumsýning í kvöld

“Hverfandi leiðir” heitir nýtt leikrit sem nemendur á 3. önn í handritun og 2. Önn leiklistar hafa unnið með Árna Kristjánssyni og leikstjóranum Ágústu Skúladóttur, sem frumsýnt verður í Kópavogsleikhúsinu í kvöld. Hvað gerist þegar 10 mjög ólíkar persónur eru lokaðar...
Lesa meira →

Upprisan – Nemendur Kvikmyndaskólans frumsýna nýjan söngleik í kvöld

Söngleikurinn Upprisan verður frumsýndur í Iðnó í kvöld en um er að ræða útskriftartónleika nemenda í söng í Kvikmyndaskóla Íslands. Söngkennslan er í 3 annir og byggir á Complete Vocal tækninni en allir kennarar eru útskrifðir úr Complete Vocal skólanum í Kaupmannahöfn. Segi...
Lesa meira →

Fátt skemmtilegra og meira gefandi – Baldvin Kári er meðframleiðandi Rökkurs

Baldvin Kári er einn af framleiðendum hrollvekjunnar Rökkur sem frumsýnd verður á Íslandi 27. október 2017 en hann er í hópi kennara Kvikmyndaskóla Íslands. Ég kynntist kvikmyndagerð snemma í gegnum foreldra mína, en þau eru bæði kvikmyndagerðarfólk, framleiðandi o...
Lesa meira →

“Allir í bíó á Snjó og Salóme!” – Magnús Thoroddsen Ívarsson um nýjustu afurðina

Magnús Thoroddsen Ívarsson útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands vorið 2014 og hefur verið iðinn við kolann síðan.  Nýlega var frumsýnd önnur kvikmyndin í fullri lengd sem hann er framleiðandi af, Snjór og Salóme en fyrri myndin var Webcam sem sem var frumsýnd vorið 2015. Snjór...
Lesa meira →

Auðveldara að fá sýningarrétt á gæðahrollvekjum – Lovísa Lára fær veglegan styrk fyrir Frostbiter

Lovísa Lára Halldórsdóttir hefur haft í mörg horn að líta frá útskrift sinni úr deildinni Handrit/leikstjórn í Kvikmyndaskóla Íslands vorið 2014. Fyrir utan að hafa verið athafnasöm við kvikmyndagerðina sjálfa hefur hún verið potturinn og pannan í kvikmyndahátíðinni Frostbite...
Lesa meira →