“Dýrmæt reynsla að leika í “Webcam” og “Snjór og Salóme”” – Anna Hafþórs

Anna Hafþórsdóttir leikur eitt af aðalhlutverkum kvikmyndarinnar Snjór og Salóme sem frumsýnd verður um helgina. Anna  útskrifaðist úr leiklistardeild  Kvikmyndaskóla Íslands vorið 2011 en meðal annars sem hún hefur gert frá útskrift er aðalhlutverkið í myndinni Webcam se...
Lesa meira →

“Ekki til betri tilfinning en uppskera hlátur” – Guðmundur Snorri með aðalhlutverk í Snjór og Salóme

Guðmundur Snorri Sigurðarson stundar leiklistarnám í Kvikmyndaskóla Íslands en um næstu helgi verður frumsýnd kvikmyndin Snjór og Salóme þar sem hann leikur eitt af aðahlutverkum. Ég leik Hans, sem er einn vinsælasti rappari Íslands. Hann er einstaklega vitlaus og barnalegur...
Lesa meira →

Útskriftarmynd Grétars Magga Tarnús Jr. sýnd vestanhafs

Haustið 2014 útskrifaðist Grétar Maggi Tarnús Jr. úr Kvikmyndaskóla Íslands, Leikstjórn framleiðslu. Útskriftarmynd Grétars Magga, Sjúkdómarinn (Dr. Judge Sicko) var valin á Stockfish film festilval 2016 (Sprettfiskinn) ásamt nokkrum öðrum stuttmyndum og á næstunni verður myndin...
Lesa meira →

Fjölbreytt starf hjá Sagafilm kom Gussa á verðlaunapall á Eddunni

Gunnar B. Guðbjörnsson útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands haustið 2008 og hefur hann síðan starfað í fjölda spennandi verkafna. Fyrr í þessum mánuði steig  hann á verðlaunapall Eddunnar fyrir skemmstu sem tökumaður þáttanna Með okkar augu sem var valinn menningarþáttur ársins...
Lesa meira →

Kvikmyndaskólinn og Eddan 2017

Um síðustu helgi var hátíð kvikmyndagerðarfólks haldin á Hótel Nordica, Eddan 2017 og var þar að vanda mikið um dýrðir. Fólkið í bransanum sem tengist Kvikmyndaskóla Íslands kom ekki tómhent frá hátíðinni en ber þar helst að nefna hinn raunverulega siguvegara hennar, kvikmyndina...
Lesa meira →

Gott að vera minntur á að maður sé að gera góða hluti – Knútur Haukstein vann til verðlauna í Miami

Knútur Haukstein Ólafsson vann vann nýlega verðlaunin Best Experimental Short á WideScreen Film & Music Video Festival í Miami í Bandaríkjunum fyrir útskriftarmynd sína úr Kvikmyndaskóla Íslands, Inferno. Knútur  útksrifaðist úr skólanum árið 2015 úr leiklistardeild eins og...
Lesa meira →

Litla stund hjá Hansa eftir Eyþór Jóvinsson keppir til Edduverðlauna á morgun

Stuttmynd Eyþórs Jóvinssonar sem útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands í desember síðastliðnum er meðal þeirra mynda sem á morgun keppa um Edduverðlaun sem stuttmynd ársins. Það er fyrst og fremst bara gaman að fá tilnefninguna, það er ákveðið skref og viðurkenning frá...
Lesa meira →

Baltasar Kormákur heimsótti Kínema

Kínema,  nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands fékk Baltasar Kormák heimsókn í vikunni  í spjall við nemendur. Eftir sýningu myndar leikstjórans þekkta, 101 Reykjavík á Mánudagsmynda-kvöldi fengu nemendur tækifæri til að spyrja hann út úr. Baltasar var örlátur og hvetjandi...
Lesa meira →

Fjórar af sex myndum sem keppa á Shortfish úr Kvikmyndaskóla Íslands

Stockfish hátíðin hefst 23. febrúar en þar verður m.a. keppt um verðlaunin Shortfish 2017 fyrir bestu stuttmyndina.  Af þeim sex stuttmyndum sem valdar hafa verið til keppni eru fjórar myndir nemenda Kvikmyndaskóla Íslands. Myndirnar eru: Arnbjörn – Leikstjóri Eyþó...
Lesa meira →

“Sagan greip mig strax” – Litla stund hjá Hansa eftir Eyþór Jóvinsson með Eddutilnefningu

Við höfum vart undan að færa lesendum fréttir af afrekum Eyþórs Jóvinssonar sem útskrifaðist úr Kvikyndaskóla Íslands í desember síðastliðnum. Verkefni hans úr náminu hafa þegar skapað honum nafn í bransanum og greinilegt að vel er tekið eftir vinnu hans því hann hefur nú fengi...
Lesa meira →