“Arnbjörn” og “Senn bryddir á Barða” í keppni Cilect, alþjóða samtaka kvikmyndaskóla

Kvikmyndaskóli Íslands hefur valið myndirnar  Arnbjörn eftir Eyþór Jóvinsson og  Senn bryddir á Barða eftir Vigdísi Evu Steinþórsdóttur til að taka þátt í  árlegri skólakeppni Cilect, alþjóðasamtaka kvikmyndaskóla fyrir árið 2017. Arinbjörn er útskriftarverkefni Eyþórs Jóvinsson...
Lesa meira →

Kvikmyndaskólinn og Hjartasteinn – Margir útskrifaðir nemendur komu að gerð myndarinnar

Kvikmyndin Hjartasteinn eftir Guðmund  Arnar Guðmundsson hefur vakið verðskuldaða athygli bæði hér heima og erlendis síðustu vikur og mánuði. Guðmundur hefur undanfarin ár verið í mikilvægu hlutverki sem kennari við Kvikmyndaskóla Íslands og ánægjulegt fyrir samstarfsfólk hans í...
Lesa meira →

Kvikmyndaskólinn settur á morgun

Kvikmyndaskóli Íslands verður settur fyrir vorönn á morgun fimmtudaginn 12. janúar kl. 13. Athöfnin fer fram í húsnæði skólans á Grensásvegi og verða þar nýnemar boðnir velkomnir til námsins. Kennsla hefst strax á föstudagsmorgun kl. 9.
Lesa meira →

224 ára reynsla af listkennslu

Í dag hittust fulltrúar nokkurra rótgróinna listaskóla sem eiga það sameiginlegt að hafa verið að kenna á mörkum framhalds- og háskólastigs. Markmiðið var að stilla saman strengi gagnvart menntamálayfirvöldum og háskólum, varðandi viðurkenningar og samstarf. Segja má að hér hafi...
Lesa meira →

Skipulögð og til í að fórna frítíma sínum – Verkefnalisti Lovísu Láru árið 2016 hefur verið langur

Verkefnalisti Láru Lovísu Halldórsdóttir árið 2016 er áhrifamikill en það er ljóst að fáir geta státað af öðrum eins, enn undir þrítugu. Hún er ein af útskrifuðum nemendum Kvikmyndaskóla Íslands sem vinnur að fjölda verefna í íslensku kvikmyndalsenunni. Það sem stendur hels...
Lesa meira →

“Í ljósi tryggrar stöðu skólans leitum við eftir framtíðarhúsnæði” – Hilmar Oddson um húsnæðisleit skólans

Frétt Morgunblaðsins í morgun um byggingu hótels á þeim reit sem Kvikmyndaskóli Íslands stendur á nú, hefur að vonum vakið athygli og spurningar um framtíðarheimili skólans vaknað. Þó ekki hafi farið hátt um þessar áætlanir til þessa eru þær stjórnendum skólans engar fréttir. Við...
Lesa meira →

Lærði ekki aðeins leiklist heldur góðan grunn í kvikmyndagerð – Monika Ewa Orlowska leikur í Föngum

Fyrsti þáttur Fanga var frumsýndur á nýarsdag en þar mátti sjá í hlutverkinu Wiktoria leikkonuna Moniku Ewu Orlowska. Monika Ewa útskrifaðist úr leiklistardeild Kvikmyndaskóla Íslands vorið 2013 og við fengum hana til að segja lítillega frá þeim verkefnum sem hún hefur verið ...
Lesa meira →

Virkjum fólk til krefjandi starfa, bransanum til heilla – Sigrún Gylfadóttir um Brú inní bransann

Samstarfssamningur Kvikmyndaskóla Íslands við framleiðslufyrirtæki, Brú inní bransann, hefur þegar vakið athygli síðan tilkynnt var um hann á þriðjudag. Ætla má að framtakið muni veita nemendum kjörið tækifæri til að fóta sig í íslenskri kvikmyndagerð. Eins og fram hefur komið er...
Lesa meira →

Brú inní bransann – nýr spennandi samstarfssamningur

Brú inní bransann er nýr og  spennandi samstarfssamningur sem Kvikmyndaskóli Íslands hefur gert við helstu framleiðslufyrirtæki landsins. Nafnið er ekki úr lausu lofti gripið því samstarfið er hugsað sem leið  fyrir útskrifaða nemendur KVÍ að launuðu starfi til lengri eða skemmri...
Lesa meira →

Hátíðardagskrá Kvikmyndaskólans til áramóta

Kvikmyndaskóli býður til sérstakrar hátíðardagskrár á Facebook og öðrum samskiptamiðlum til áramóta en þá verða sýndar tíu sérvaldar myndir nemenda. Fyrsta myndin sem birtist í dag kl. 18 er Anima eftir Björgvin Sigurðsson en hugmyndin er að hafa viðburðinn árlegan héðan í frá. ...
Lesa meira →