Áherslan á kvikmyndaleik – Rúnar Guðbrandsson, deildarstjóri leiklistardeildar

Rúnar Guðbrandsson er deildarstjóri leiklistardeildar Kvikmyndaskólans en hér er að finna ávarp hans úr lokahefti haustannar skólans.   Kvikmyndaskóli Íslands býður upp á tveggja ára nám fyrir leikara með sérstaka áherslu á kvikmyndaleik. Grunnurinn er lagður með...
Lesa meira →

Byrjun. Miðja. Endir. – Hrafnkell Stefánsson er deildarstjóri Handrita- og leikstjórnardeildar

Hrafnkell Stefánsson er deildarstjóri Handrita- og leikstjórnardeildar Kvikmyndaskóla Íslands og segir okkur frá náminu þar í ávarpi sínu í lokahefti haustannar skólans. Þetta eru hugtök sem við könnumst öll við. Án þeirra er manneskjan ófær um að segja sögur. Það mætti segja a...
Lesa meira →

Verðmætt nám með atvinnutækifærum í Skapandi tækni – Jörundur Rafn, deildarforseti deildarinnar

Jörundur Rafn Arnarson, deildarforseti í Skapandi tækni á næstur orðið en ávarpið er úr lokahefti haustannar í Kvikmyndaskóla Íslands.   Nám við Kvikmyndaskóla Íslands er tveggja ára nám. Námið er góður undirbúningur fyrir þann starfsvettvang sem nemendur velja sér svo innan...
Lesa meira →

Samvinna, samheldni, samstilling, – og úthald – Ávarp Jónu Finnsdóttur, deildarforseta Leikstjórn/framleiðslu

Við birtum ávarp Jónu Finnsdóttur úr lokahefti haustannara Kvikmyndaskólans en hún gegnir starfi deildarforseta Leikstjórnar/framleiðslu við skólann. Samvinna, samheldni, samstilling, – og úthald. Það er kvikmyndagerð. Þar sem virðing fyrir viðfangsefninu og samlegð...
Lesa meira →

Að vera í sambandi – Ávarp rektors úr lokahefti haustannar Kvikmyndaskólans

Til fróðleiks og skemmtunar birtum við næstu daga ávörp rektors og deildarforseta úr lokahefti haustannar og eru það skrif Hilmars Oddsonar sem koma hér fyrst.   “Að ver´í sambandi við annað fólk er mér lífsnauðsyn” sungu Stuðmenn eitt sinn. Þetta eru auðvitað alkunn...
Lesa meira →

Nýútskrifaður Eyþór Jóvinsson fær handritsstyrk frá Kvikmyndasjóði

Nýútskrifuðum nemanda úr Kvikmyndaskóla Íslands barst nú skömmu fyrir jól góðar fréttir. Eyþór Jóvinsson landaði sínum fyrsta handritsstyrk frá Kvikmyndasjóði Íslands og við fengum hann til að segja okkur frá sínum fyrstu viðbrögðum við þessum frábæru fréttum. Fyrstu viðbrögð eru...
Lesa meira →

Sér ekki eftir að taka áskorun Óla – Teitur Magnússon útskrifast úr KVÍ

Teitur Magnússon útskrifast nú í desember úr deildinni Handrit/leikstjórn úr  Kvikmyndaskóla Íslands og gerði sér lítið fyrir og fékk verðlaun fyrir frammúrskarandi námsárangur og ástundun. Hann segir ástæðu þess að hann sótti um á sínum tíma í skólanum hafa verið hvatningu frá...
Lesa meira →

Nýir kvikmyndagerðarmenn útskrifaðir á laugardag

Sex nýir kvikmyndagerðarmenn útskrifuðust á laugardag úr Kvikmyndaskóla Íslands en nú á haustönn voru útrskriftarnemar úr deildunum Skapandi tækni og Handrit/leikstjórn. Eins og hefðin gerir ráð fyrir voru veitt verðlaun fyrir bestu myndum og var það Bjarni Svanur Friðsteinsson...
Lesa meira →

Kvikmyndaskólinn mikilvægur fyrir þá sem ætla í kvikmyndagerð – Marteinn Þórsson

Kvikmyndaleikstjórinn Marteinn Þórsson er i hópi öflugustu kvikmyndagerðarmanna Íslands og mikill fengur af samstarfi hans við Kvikmyndaskóla Íslands. Eftir hann liggur fjöldi verkefna af ýmsu tagi og þrjár kvikmyndir í fullri lengd en meðal verkefna sem framundan eru hjá...
Lesa meira →

130 verkefni nemenda Kvikmyndaskólans sýnd í Bíó Paradís í vikunni

130 myndir af ýmsum stærðum og gerðum hafa verið sýndar þessa viku í Bíó Paradís sem framleiddar hafa verið af nemendum á haustönn einni í Kvikmyndaskóla Íslands. Sýningum lýkur í dag með útskriftarmyndum en fáir gera sér grein fyrir hvaða magn af áhugaverðu efni liggur eftir...
Lesa meira →