Útskriftarbæklingur á haustönn kominn á vefinn

  Útskriftarbæklings  Kvikmyndaskóla Íslands á haustönn er jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu af öllum þeim sem fylgjast með starfsemi hans. Nú er hægt að nálgast hann stafrænt hér á heimasíðu skólans og stutt í að prentuð útgáfa verði einnig  tilbúin. Ritið gefur góða...
Lesa meira →

Stöður 4 deildarforseta

Leitað er að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi með menntun og/eða starfsreynslu á sviði kvik­myndagerðar. Um er að ræða hálft starf. Kvikmyndaskóli Íslands – KVÍ hóf starfsemi sína árið 1992 og hefur því starfað í rúm tuttugu ár. Skólinn er eini starf­andi fagskólinn...
Lesa meira →