Nýr aðstoðar rektor ráðinn

Dr. Sigrún Sigurðardóttir, dósent á Heilbrigðisvísindasviði við Háskólann á Akureyri, hefur verið ráðin sem aðstoðarrektor Kvikmyndaskóla Íslands frá 1. september næstkomandi. Alls bárust 35 umsóknir um starfið og 5 voru metnir vel hæfir. Aðstoðarrektor er ný staða við skólann...
Lesa meira →

Kvikmyndaskólinn flytur í nýtt húsnæði

Kvikmyndaskólinn hefur flutt starfsemi sína af Grensásveginum yfir á Suðurlandsbraut 18. Hér er um framtíðarhúsnæði að ræða því gerður hefur verið leigusamningur til 20 ára. Skólinn tekur um 70% af eigninni á leigu en stefnt er að því að allt húsnæðið verði komið undir...
Lesa meira →

Útskrift Vor 2020

Í blíðskapar veðri í gær útskrifaðist glæsilegur hópur nemenda frá deildum Kvikmyndaskólans við hátíðlega athöfn. Það er ávallt einstök upplifun að sjá nemendur ná sínu takmarki og útskrifast frá skólanum. Afrakstur námsins er augljós þegar horft er á útskriftar myndir þeirra,...
Lesa meira →

Útskriftarræða rektors vor 2020

Kæru útskriftarnemar, foreldrar, fjölskyldur og vinir, kennarar og starfsfólk. Ég býð ykkur velkomin til þessarar útskriftar frá Kvikmyndaskóla  Íslands vorið 2020. Það er alltaf ánægjulegt fyrir okkur starfsfólk skólans að útskrifa nemendur og sérstaklega á svona fallegum...
Lesa meira →

Kvikmyndaskóli Íslands leitar að aðstoðarrektor

Kvikmyndaskóli Íslands leitar að aðstoðarrektor. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur reynslu af stjórnun og rekstri menntastofnunar. Aðstoðarrektor er yfirmaður stjórnsýslu skólans og mun bera ábyrgð á yfirfærslu Kvikmyndaskólans á háskólastig og uppbyggi...
Lesa meira →

Björgum Bíó Paradís

Undanfarinn tíu ár hefur Bíó Paradís skipað sérstakan sess fyrir nemendur og starfsfólk Kvikmyndaskóla Íslands. Á hverjum föstudegi flykkjast nemendur skólans í kvikmyndasögu, og horfa vandlega valdar kvikmyndaperlur sem hafa umbylt sögu kvikmyndanna. Nemendur skólans hafa fengið...
Lesa meira →

Kvikmyndaskóli Íslands á tímum Covid-19

Kvikmyndaskóla Íslands var gert, eins og öðrum framhalds -og háskólum, að loka á meðan á samkomubanni vegna Covid-19 stendur yfir og hefur kennsla skólans verið alfarið í fjarkennslu undanfarnar 2 vikur.  Vissulega hefur þetta haft áhrif á námið – enda að miklum...
Lesa meira →

Bolli Már með nýjan þátt á RÚV

Bolli Már Bjarnason útskrifaðist frá Leiklist í Kvikmyndaskólanum í desember 2015 og var að byrja nýja þáttaröð á Rúv, “HEE-TV”. Við fengum aðeins að forvitnast Manstu hvenær kvikmyndir heilluðu þig fyrst ? Í hreinskilni sagt þá nei, er enginn kvikmyndanörd eða me...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands