Velkomin í Kvikmyndaskóla Íslands

Sjónræn frásögn er stór hluti af okkar daglega lífi. Það er skemmtileg leið til þess að leyfa áhorfendunum að upplifa líf og sögur annarra á áhrifaríkan hátt frá sjónarhorni sögumannsins. Við notum þetta á samfélagsmiðlum, í kvikmyndahúsum og listum alls staðar, á öllum götum...
Lesa meira →

Við höfum opnað fyrir umsóknir inn á Vorönn 2021

Allar upplýsingar má nálgast á https://kvikmyndaskoli.is/umsokn/
Lesa meira →

Háskólayfirfærsla Kvikmyndaskóla Íslands

Í tilefni af umræðu í fjölmiðlum um yfirfærslu Kvikmyndaskóla Íslands á háskólastig er rétt að kynna hér á vettvangi skólans stöðuna á ferlinu. Á fundi með rektor Háskóla Íslands í byrjun janúar síðastliðnum var staðfestur áhugi HÍ á að koma á námsleið til BA gráðu í...
Lesa meira →

Ný stjórn hjá Nemendafélagi Kvikmyndaskólans

Ný stjórn hefur tekið við þessa önnina og eru hér Maria Araceli, Birta Káradóttir, Sigurgeir Jónsson, Elín Pálsdóttir, Ingibjörg Jenný Jóhannesdóttir, Hálfdán Hörður Pálsson, Hulda Kristín, Vigfús Ólafsson og María Sigríður Halldórsdóttir, en á myndina vantar Þorstein Sturlu. Við...
Lesa meira →

Frábær árangur í Cilect stuttmynda samkeppni

CILECT, samtök 130-140 bestu kvikmyndaskóla í heiminum, voru í gær að kynna úrslit í árlegri stuttmyndasamkeppni nemendamynda. Í flokknum leiknum myndum, bárust alls 118 myndir í ár og framlag skólans í þetta sinn var útskriftarmynd Helenu Rakelar,  “Bland í...
Lesa meira →

Nýtt skólaár er hafið

Skólasetning hjá Kvikmyndaskólanum var í gær, þar sem boðnir voru velkomnir nemendur okkar. Setningunni var skipt í tvenna hluta, eldri og nýjir nemendur, og alls hefja 44 nýjir nemendur nám hjá okkur þetta haustið og við að sjálfsögðu erum spennt að fylgjast með framgöng...
Lesa meira →

Nýr aðstoðar rektor ráðinn

Dr. Sigrún Sigurðardóttir, dósent á Heilbrigðisvísindasviði við Háskólann á Akureyri, hefur verið ráðin sem aðstoðarrektor Kvikmyndaskóla Íslands frá 1. september næstkomandi. Alls bárust 35 umsóknir um starfið og 5 voru metnir vel hæfir. Aðstoðarrektor er ný staða við skólann...
Lesa meira →

Kvikmyndaskólinn flytur í nýtt húsnæði

Kvikmyndaskólinn hefur flutt starfsemi sína af Grensásveginum yfir á Suðurlandsbraut 18. Hér er um framtíðarhúsnæði að ræða því gerður hefur verið leigusamningur til 20 ára. Skólinn tekur um 70% af eigninni á leigu en stefnt er að því að allt húsnæðið verði komið undir...
Lesa meira →

Útskrift Vor 2020

Í blíðskapar veðri í gær útskrifaðist glæsilegur hópur nemenda frá deildum Kvikmyndaskólans við hátíðlega athöfn. Það er ávallt einstök upplifun að sjá nemendur ná sínu takmarki og útskrifast frá skólanum. Afrakstur námsins er augljós þegar horft er á útskriftar myndir þeirra,...
Lesa meira →

Útskriftarræða rektors vor 2020

Kæru útskriftarnemar, foreldrar, fjölskyldur og vinir, kennarar og starfsfólk. Ég býð ykkur velkomin til þessarar útskriftar frá Kvikmyndaskóla  Íslands vorið 2020. Það er alltaf ánægjulegt fyrir okkur starfsfólk skólans að útskrifa nemendur og sérstaklega á svona fallegum...
Lesa meira →