Myndir frá sýningu leiksmiðju Kvikmyndaskólans

Í síðustu viku voru sýnd tvö leikverk  á vegum leiksmiðju leiklistarnema og nemenda í handrita- og leikstjórnardeild Kvikmyndaskóla Íslands. Verkin voru sýnd í leikhúsi Leikfélags Kópavogshlutu og hlutu heitin Litir Lífsins Eru Látlausir og Langlífar Rósir/Vermix en stjórn...
Lesa meira →

Frumsýningarvika KVÍ hefst í dag

Í dag hefjast sýningar á verkefnum nemenda Kvikmyndaskóla Íslands og er dagskrána næstu daga að finna hér fyrir neðan. Allir eru velkomnir á sýningarnar og er frítt inn. Sýningarnar eru í Bíó Paradís. FRÍTT INN OG ALLIR VELKOMNIR Miðvikudaginn 18 maí -Leikstjórn/Framleiðsla &...
Lesa meira →

Útskriftarbæklingur á vorönn kominn á vefinn

Útskriftarbæklings  Kvikmyndaskóla Íslands á vorönn er jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu af öllum þeim sem fylgjast með starfsemi hans. Nú er hægt að nálgast hann stafrænt hér á heimasíðu skólans og stutt í að prentuð útgáfa verði einnig  tilbúin. Ritið gefur góða mynd ...
Lesa meira →

Fjölbreytt dagskrá á opnum degi í Kvikmyndaskólanum í gær – Myndir

Opinn dagur var haldinn í Kvikmyndaskóla Íslands í gær. Deildarstjórar kynntu sínar deildir en einnig voru í boði sýningar á myndum nemenda og margt fleira. Útskrifaðir nemendur skólans sögðu frá verkefnum sem þeir hafa tekið þátt í frá útskrift og einnig var hægt að fylgjast með...
Lesa meira →

Auglýst eftir deildarforsetum Kvikmyndaskóla Íslands

Eins og kom fram í grein hjá okkur fyrr í vikunni og í bréfi rektors til nemenda og kennara Kvikmyndaskóla Íslands er nú auglýst eftir deildarforsetum allra deilda. Um er að ræða deildarforseta Leikstjórnar/framleiðslu, Skapandi tækni, Handrita/leikstjórnr og Leiklistar . Leitað...
Lesa meira →

Knútur Haukstein, leikari úr KVÍ skrifar handrit, leikstýrir og leikur í mynd á leið á hátíð í Transylvaníu

Grínstuttmyndin Drakúla eftir Knút Haukstein Ólafsson og félaga hans í Flying Bus Productions, Arnór Elís Kristjánsson og Heimi Snæ Sveinsson hefur fengið boð um að taka þátt í International Vampire Film and Arts Festival í Transylvaníu í lok maímánaðar.   Ég útskrifaðist úr...
Lesa meira →

Ljósi varpað á mikilvæg mál tengd Kvikmyndaskólanum

Í kjölfar undirritunar viljayfirlýsingar þess efnis að að Hugvísindasvið starfi með Kvikmyndaskólanum að uppbyggingu náms á háskólastigi að uppfylltum ákveðnum skilyrðum á komandi misserum hefur rektor Kvikmyndaskóla Íslands haldið áfram vinnu að því að samstarfið geti hafist...
Lesa meira →

Jimmi Salinas sigraði ljósmyndakeppni KVÍ og NÝHERJA, 

Vinningshafinn í ljósmyndakeppni KVÍ og Nýherja var kynntur í gær en hann var að þessu sinni Jimmy Salinas, nemandi í Skapandi tækni á 3. önn. Eins og áður hefur komið fram hlýtur sigurvegarin vegleg verðlaun í boði Nýherja,  Sony RX100 myndavél. Til gamans má geta að Jimm...
Lesa meira →

Opinn dagur í Kvikmyndaskólanum – Allt um dagskrána

Mánudagurinn 16. maí verður opinn dagur í Kvikmyndaskóla Íslands og verður öllum velkomið að koma og kynna sér starfsemina í húsnæði skólans að Grensásvegi 1. Deildarstjórar skólans munu bjóða upp á lifandi kynningar á deildunum sem í boði eru og fyrrverandi nemendur koma ...
Lesa meira →

Erna Huld Arnardóttir til liðs við IFS News á Twitter

IFS News á Twitter hefur borist liðsauki en nýr blaðamaður miðilsins er Erna Huld Arnardóttir og hefur hún aðsetur sitt á Spáni. Þó Erna Huld hafi aðeins lítillega komið nærri búninga- og leikmunavinnu við kvikmyndagerð hefur hún haft mikinn áhuga á kvikmyndaforminu um lang...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands