Tvær mikilvægar tilnefningar til Elvars Gunnarssonar og félaga í 23 Frames

Elvar Gunnarsson útskrifaðist árið 2005 úr almennri braut Kvikmyndaskóla Íslands en þá voru enn ekki núverandi deildaskiptingar komnar til skjalanna. Á meðan hann stundaði enn  nám nám við skólann hóf hann samhliða störf við gerð tónlistarmyndabanda og auglýsinga. Síðan gerði ég...
Lesa meira →

Myndin Lea eftir handriti Erlends Sveinssonar valin til sýninga á Film School Shorts

Erlendur  Sveinson sem útskrifaðist veturinn 2010 úr leikstjórnar og framleiðsludeild Kvikmyndaskóla Íslands  stundar nú Mastersnám í leikstjórn við hinn virta Columbia University í New York og situr þar sannarlega ekki auðum  höndum. Við fengum hann til að segja okkur frá því...
Lesa meira →

Magnús Thoroddsen Ívarsson með nýja mynd – “Starfsfólk KVÍ á mikið kredit skilið”

Kvikmynd Magnúsar Thoroddsen Ívarssonar, Webcam  sem kom út síðasta sumar  fékk lofsamlega dóma og vakti verðskuldaða athygli. Magnús hefur nú lokið tökum á nýrri kvikmynd og fengum við hann til að setja frá þessu nýja verkefni sínu útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands fyri...
Lesa meira →

Hrafnkell ræðir um Handrit/Leikstjórn í dag á Snapchat

Í dag kl. 12.30 verður viðtal við  Hrafnkel Stefánsson á Snapchat Kvikmyndaskóla Íslands. Hrafnkell er deildarforseti Handrita/Leikstjórnar en fyrir nokkrum dögum sagði hann hér á fréttahluta okkar frá verkefni sínu East by Eleven. Í dag er umræðuefnið hinsvegar deildin sem hann...
Lesa meira →

Kvikmyndaskólinn með vinnustofu í samstarfi við Film and TV School of the Academy of Performing Arts í Prag

Kvikmyndaskóli Íslands í samstarfi við hinn virta Film and TV School of the Academy of Performing Arts í Prag (FAMU) efna til vinnustofu í handritsþróun kvikmynda í fullri lengd dagana 6-10 Júní 2016 fyrir nemendur skólanna. Vinnustofan ber heitið „Midnight Sun Script Development...
Lesa meira →

Næsta verkefni Hrafnkels Stefánssonar, deildarforseta Handrita/Leikstjórnar, komið á flug

Hrafnkell Stefánsson er, auk þess að gegna stöðu deildarforseta Handrita/Leikstjórnar , störfum hlaðinn við verkefni utan Kvikmyndaskóla Íslands.  Hann vann að gerð handrita Borgríkismyndanna og nú hefur hann hafið vinnu að nýrri mynd. Hefur verkefnið hlotið heitið East by...
Lesa meira →

Samlestur leikrita sem samin eru af nemendum í Handrit/Leikstjórn

Stuttu fyrir páska  hittust nemendur til samlesturs tveggja verka sem samin hafa verið af nemendum á 3. og 4. önn deildarinnar Handrit/leikstjórn. Ritun leikritanna var hluti af  vinnu í  áfanga sem nefnist SVI 104 og er undir leiðsögn Hlínar Agnarsdóttur. Nemendur á 2. önn...
Lesa meira →

Hafþór Ingi – Maðurinn á bak við faglegt yfirbragð læknanemamyndbandsins

Fréttavefurinn Visir.is sagði nýlega frá árshátíðarmyndbandi 3. árs læknanema sem vakið hefur mikla athygli en við eftirgrennslan kom í ljós að atvinnumaður í faginu, menntaður í Kvikmyndaskóla Íslands kom að verkinu. Hafþór Ingi Garðarsson  útskrifaðist úr Skapandi tækni vorið...
Lesa meira →

Vinna að „Pilot“ verkefnum nemenda hafin

Nemendur í leikstjórn og framleiðslu og í skapandi tækni við Kvikmyndaskóla Íslands eru nú byrjaðir í tökum á þremur “pilot” verkefnum sem að þessu sinni eru unnin í samstarfi með RÚV en um er að ræða tilraunasamstarf fyrir Krakkarúv. Handritadeild skólans skrifaði þrjú handri...
Lesa meira →

Ásdís Sif Þórarinsdóttir og Örvar Hafþórsson sigruðu ljósmyndakeppni KVÍ

  Úrslit hafa verið tilkynnt í ljósmyndakeppni nemenda Kvikmyndaskóla Íslands. Fyrstu verðlaun hlutu Örvar Hafþórsson nemandi í Leikstjórn/Framleiðslu og Ásdís Sif Þórarinsdóttir, nemandi í Handrit/Leikstjórn á 2. önn. Verðlaunaafhendingin fór fram í dag en Ásdís Sif o...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands