Söngleikur og fjöldi námskeiða

Nemendur á fyrstu önn Kvikmyndaskóla Íslands luku við sitt fyrsta námskeið;  TÆK 107, þar sem allar deildir skólans læra undirstöðu kvikmyndagerðar og ljúka því hvert og eitt með 1 mínútna stuttmynd. Nemendur á 2.önn Leikstjórnar og Framleiðslu fóru í listasögu með Lee Lorenzo...
Lesa meira →

Urður, Verðandi, Skuld og Gunnar

Gunn­ar Örn Arn­órs­son var við nám hjá Kvikmyndaskólanum á deild Handrita og Leikstjórnar og útskrifaðist vorið 2018. Um þessar mundir er hann að skrifa kvikmyndahandrit með Ottó Geir Borg að mynd sem Andreas Prochaska, sem þekktastur er fyrir að hafa gert þættina “Das...
Lesa meira →

Engin lognmolla hjá okkur

Nemendur á fyrstu önn Kvikmyndaskóla Íslands héldu áfram í sínu fyrsta námskeiði, TÆK 107, þar sem allar deildir skólans læra undirstöðu kvikmyndagerðar og hófu tökur á sinni fyrstu mynd í skólanum sem þau frumsýna von bráðar. Nemendur á 2.önn Leikstjórnar og Framleiðslu voru ...
Lesa meira →

Kínema, okkar frábæra nemendafélag

Kínema hefur árið með glæsibrag, bæði með föstum viðburðum og einstökum og hefur ný stjórn hafið störf Formaður stjórnarinnar er Maria Araceli og varaformaður Sigurgeir Jónsson, María Sigríður Halldórsdóttir sér um góðgerðamál, Hulda Kristín um samfélagsmiðla, Karólína Bæhrenz um...
Lesa meira →

Frábær byrjun á árinu

Nemendur á fyrstu önn Kvikmyndaskóla Íslands héldu áfram í sínu fyrsta námskeiði, TÆK 107, þar sem allar deildir skólans læra undirstöðu atriði kvikmyndagerðar og framleiða í lokin mínútu stuttmynd.  Nemendur á 2.önn Leikstjórnar og Framleiðslu tóku áfanga í dagskrárgerð fyri...
Lesa meira →

Skóla árið hefst á ný

Vorönn Kvikmyndaskóla Íslands var formlega sett í vikunni af Hrafnkeli Stefánssyni námsstjóra, þar sem nemendur og starfsfók var boðið aftur til starfa. Eftir skólasetninguna hittu nemendur fagstjóra sinna brauta og eftir það hófu nám. Á fyrstu önn hófu 21 nýnemar nám vi...
Lesa meira →

Kvikmyndaskóli Íslands gerir 5 ára þjónustusamning við íslenska ríkið

Nú um áramótin gekk í gildi 5 ára þjónustusamningur  Kvikmyndaskólans við menntamála og fjármálaráðuneytið, um starfrækslu náms í kvikmyndagerð. Samningurinn gildir til ársins 2025. Nemendafjöldi skal vera að lágmarki 100 í fullu námi á ári. Um áramót gekk einnig í...
Lesa meira →

Gleðilega hátíð !

Skrifstofa skólans verður lokuð yfir jól og áramót, en hægt er að senda okkur póst á kvikmyndaskoli@kvikmyndaskoli.is. Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 7.janúar . Skólasetning vorannar verður svo fimmtudaginn 16.janúar kl.9:00 Eigið gleðilegar hátíðir, þökkum árið sem er a...
Lesa meira →

Útskrift, laugardaginn 21.desember

Eftir ævintýraríka viku, þar sem við fengum að njóta verka nemenda okkar sem þeir hafa unnið að hörðum höndum síðastliðna önn og þar á meðal stórkostlegra útskriftarmynda, var komið að útskrift haustannar 2019. Við gátum stolt útskrifað kvikmyndagerðarfólk sem mun án efa setja...
Lesa meira →