Anna Sæunn leikstýrir mynd um sýrlenska flóttamenn á Íslandi

Anna Sæunn Ólafsdóttir útskrifaðist úr leiklistarbraut Kvikmyndaskóla Íslands árið 2012 af en hún leikstýrir þessa dagana heimildarþáttum um sýrlenska flóttamenn sem nýlega komu til Íslands.  Einnig eru hún handritshöfundur ásamt framleiðanda þáttanna, Árna Gunnarssyni. &nbs...
Lesa meira →

Hrellir eftir Lovísu Láru sýndur á Winter film awards í New York

Mynd  Lovísu Láru Halldórsdóttir  hefur verið valin til sýningar á Winter Film Awards, FEAR horror competition . Við fengum við kvikmyndagerðarkonuna ungu sem útskrifaðist úr deildinni Handrit/Leikstjórn í Kvikmyndaskóla íslands árið 2014, til að segja okkur lítillega frá verkinu...
Lesa meira →

Útskrifaðir nemar úr KVÍ frumsýna eigið verk í Tjarnarbíói

Þórunn Guðlaugs og Natan Jónsson hafa í nógu að snúast þessa dagana en á fimmtudag frumsýna þau verkið Samfarir Hamfarir í Tjarnarbíói. Þetta verk er búið að vera í hausnum á mér síðan fyrir þremur árum en Natan Jónsson kom inn í þetta ári seinna og erum við búin að vera að þróa...
Lesa meira →

Rúnar Guðbrandsson nýr deildarforseti Leiklistardeildar

Um áramótin tók Rúnar Guðbrandsson við starfi deildarforseta Leiklistardeildar. Rúnar er okkur í KVÍ að góðu kunnur, en hann hefur kennt við leiklistardeildina undanfarin ár. Þær Sigrún Gylfadóttir og Hlín Agnarsdóttir, báðar fyrrum deildarforsetar leiklistardeildar, verða Rúnari...
Lesa meira →

Samtökin Börnin okkar leita til nemenda Kvikmyndaskólans við gerð myndbanda

Samtökin „Börnin okkar“ voru stofnuð til að standa fyrir tímabundnu átaksverkefni þar sem áhersla er lögð á fræðslu um afleiðingar óréttmætra umgengnishindrana (umgengnistálmana) með það að markmiði að að koma á vitundarvakningu í samfélaginu. Fyrir jól stóðu samtökin fyrir gerð...
Lesa meira →

Leikarar úr leiklistardeild Kvikmyndaskólans í Skaupinu

Þrír útskrifaðir leikarar úr Kvikmyndaskóla Íslands tóku þátt í verkefninu sem allt snýst um yfir áramót, sjálfu Skaupinu. Ekki eru allir leikarar svo lánsamir að komast að í Skaupinu og lék okkur forvitni að vita hvað tveimur af leikurunum fannst um þessa reynslu.Við höfðum...
Lesa meira →

Háskólanám í kvikmyndagerð, BA gráða

Nú um áramótin undirrituðu Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands, Ástráður Eysteinsson fráfarandi forseti Hugvísindasviðs og Guðmundur Hálfdánarson nýr forseti Hugvísindasviðs viljayfirlýsingu þess efnis að að Hugvísindasvið starfi með Kvikmyndaskólanum að uppbyggingu náms...
Lesa meira →

Tólf útskrifaðir nemendur úr Kvikmyndaskólanum störfuðu við Ófærð

Allt stefnir í að þáttaröðin Ófærð muni slá fyrri áhorfsmet ef marka má fréttir af vef Rúv. Við hjá Kvikmyndskóla Íslands höfum eins og aðrir fylgst spennt með þessu risavaxna verkefni sem framleiðsla þáttanna er enda komu margir af nemendum skólans á einn eða annan hátt að...
Lesa meira →

Sigurvegarar í Facebook-leiknum “Hvar áttu heima í kvikmyndagerð” tilkynntir

Sigurvegarar í Facebook-leik Kvikmyndaskóla Íslands ,,Hvar áttu heima í kvikmyndagerð’’ hafa verið tilkynntir en þeir voru Engelhart Svendsen og Halldóra Hlíf Hjaltadóttir. Þátttaka í leiknum fór fram úr öllum vonum en 2.200 höfðu áhuga á að vita hvar hæfileikar þeirra gætu helst...
Lesa meira →

Gleðilegt nýtt ár

Kvikmyndaskóli Íslands óskar landsmönnum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir það liðna. Árið 2015 hefur verið skólanum, kennurum og nemendum hans  gjöfult og ánægjulegt að fylgjast með því hvernig útskrifaðir nemar hafa enn eitt árið sett mark sitt á íslenska kvikmyndagerð. Það e...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands