Gleðilegt nýtt ár

Kvikmyndaskóli Íslands óskar landsmönnum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir það liðna. Árið 2015 hefur verið skólanum, kennurum og nemendum hans  gjöfult og ánægjulegt að fylgjast með því hvernig útskrifaðir nemar hafa enn eitt árið sett mark sitt á íslenska kvikmyndagerð. Það e...
Lesa meira →

Þjónustusamningur menntamálaráðuneytis og Kvikmyndaskóla Íslands til þriggja ára tryggður

Á Þorláksmessu staðfesti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra þriggja ára þjónustusamning milli menntamálaráðuneytisins og Kvikmyndaskóla Íslands en áður hafði Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra undirritað samninginn. Gildir samkomulag skólans til ársloka 2018 og mun þa...
Lesa meira →

Tíu nemendur útskrifuðust úr Kvikmyndaskóla Íslands í dag

Í dag útskrifuðust tíu nemendur við hátíðlega athöfn úr Kvikmyndaskóla Íslands í Bíó Paradís. Kynnir var Þorsteinn Bachmann en þeir félagar Ásgeir Logi Axelson og Ragnar Ingi Magnússon sem útskrifðust úr Skapandi tækni  fengu verðlaun fyrir bestu myndina. Verðlaunin fengu þeir...
Lesa meira →

Geoff McAuliffe með námskeið í Kvikmyndaskóla Íslands

Nemendur á 2.önn tækni í KVÍ fengu á dögunum sannkallaðan Masterclass-tíma í Visual effects. Geoff McAuliffe hélt þriggja tíma fyrirlestur í skólanum um myndbrellur í kvikmyndagerð. McAuliffe hefur unnið við gerð kvikmynda og sjónvarpsefnis í aldarfjórðung. Hann hefur unnið me...
Lesa meira →

Sýningar í Bíó Paradís í dag

Í dag, föstudaginn 11. desember verða eftirfarandi myndir nemenda til sýninga í Bíó Paradís. Aðgangur er ókeypis og opinn öllum þeim sem hafa áhuga á kvikmyndum. Kl. 13:00 KVM 204 / KLM 204 -Myndir án orða – 2 önn Kl. 13:30 KVM 304 / KLM 304 –Heimildarmyndir 3 önn HLÉ Kl. 14:15...
Lesa meira →

Nú vil ég verða klippari – Segir Haukur Heiðar eftir námið í Kvikmyndaskóla Íslands

Í kvöld verða sýndar í Bíó Paradís útskriftarmyndir nema í Kvikmyndaskóla Íslands sem ljúka námi nú í desember. Haukur Heiðar Steingrímsson er einn þeirra og frumsýnir mynd sína DeNiro. Myndin er um samræður milli para, Krístínar og Þorra. Þau eru að tala saman um kvikmyndir o...
Lesa meira →

Útskriftarbæklingurinn er kominn út – spenna í loftinu

Útskriftarbæklingurinn er kominn út og spennan að aukast fyrir sýningum Kvikmyndaskólans sem hefjast á morgun í Bíó Paradís kl. 13. Yfir 100 verkefni voru framleidd á önninni og verður þetta því mikil uppskera næstu tvo daga en útskriftarverkin verða sýnd á föstudagskvöldinu kl....
Lesa meira →

“Undirbúningur er rauður þráður í gegnum allt ferlið” segir Haraldur Bender um gerð útskriftarmyndar sinnar

Haraldur Bender undirbýr þessa dagana útskriftarmynd sína en hann lýkur námi úr deildinni Handrit og leikstjórn í desember. Útskrifarmyndin verður frumsýnd næstkomandi föstudag í Bió Paradís. Myndin mín fjallar í grunninn um ástina en er umvafin hryllingi, eins og ástin getur oft...
Lesa meira →

Verkefni sem var mér næstum um megn – Jared Guðni segir frá útskriftarmynd sinni Emilía í Æviskógi

Útskriftarmynd Jareds Guðna Gerhardssonar sem lýkur námi sínu í Kvikmyndaskóla Íslands úr Skapandi tækni hefur hlotið heitið Emilía í Æviskógi. Við fengum Jared Guðna til að segja okkur aðeins frá mynd sinni. Sagan er í raun úrdráttur úr smásögunni Emilía í Æviskógi eftir Miriam...
Lesa meira →

Albatross- og Webcamveggspjöld prýða veggi Kvikmyndaskólans

Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands hafa náð góðum árangri  á árinu 2015 en sérstaklega hefur forráðamönnum skólans þótt gleðilegt að tvær kvikmyndir í fullri lengd tengjast honum á sterkan hátt, kvikmyndirnar Albatross og Webcam. Kvikmyndirnar voru báðar frumsýndar í sumar og áttu...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands