Gabriellu þakkað – Mikil ánægja með kvikmyndatökuvélar Blackmagic Design meðal nemenda

Tvær kvikmyndatökuvélar frá Blackmagic Design hafa vakið mikla lukku meðal nemenda skólans en Gabriella Motola, kennari við Kvikmyndaskóla Íslands átti frumkvæðið að því að þessi veglega gjöf barst honum. Gabriella kennir litgreiningu í tæknideild og var henni vel fagnað þega...
Lesa meira →

Kvikmyndaskólinn kynntur stærstu framleiðslufyrirtækjum – Samstarf um starfsþjálfunarkerfi í bígerð

Kvikmyndaskóli Íslands átti í vikunni fund með stærstu framleiðslufyrirtækjum í landinu í þeim tilgangi að koma formlegum samskiptum á milli skólans og atvinnulífsins í íslenskri kvikmyndagerð. Fyrirtækin þrú eru Saga film, Pegasus og True North en var þeim boðið til fundar ...
Lesa meira →

Hvar átt þú heima í kvikmyndagerð? (Miðar á The Hateful Eight)

Nú þegar hafa 1500 manns tekið prófið. Þú svarar örfáum skemmtilegum spurningum og við áætlum hvaða fag gæti hentað þér í Kvikmyndagerð, hvort sem það er leiklistin, framleiðslan, klippingin, handritsskrifin eða eitthvað allt annað. Verðlaunin eru ekki af verri endanum því nú er...
Lesa meira →

Strembið að skjóta sumarmynd í október – Sigríður Björk útskrifast í annað sinn úr KVÍ

Sigríður Björk Sigurðardóttir útskrifast úr Skapandi Tækni nú í desember og vinnur þessa dagana að útskriftarmynd sinni. Myndin mín fjallar um eldri konu sem rifjar upp gamla tíma. Sumarið sem hún mun aldrei gleyma en handritið af myndinni vann ég út frá eigin ljóði og draumi sem...
Lesa meira →

Tvö bestu námsárin voru í Kvikmyndaskóla Íslands – Anton Smári úr Skapandi Tækni segir frá ferli sínum eftir námið

Anton Smári Gunnarsson hóf nám sitt í Kvikmyndaskóla Íslands í janúar 2009 og útskrifaðist úr Skapandi tækni tveimur árum síðar um jól 2010. Þegar ég hóf námið hafði ég aldrei snert tökuvél af neinu tagi. Ég fékk heil mikið út úr mínu námi við KVÍ þökk sé bæði kennurum sem ekki...
Lesa meira →

Fór í starfsnám á námstímanum til Pegasus og er þar enn – Jón Már segir frá námi sinu í Tæknideild

Jón Már útskrifaðist af tæknibraut Kvikmyndaskóla Íslands árið 2010 og fékk strax spennandi starf að loknu náminu. Hann hefur nú starfað hjá Pegasus í um fimm ára skeið. Ég hafði áður tekið listnámsbraut í Iðnskólanum og lærði Þrívíddarkvikun í Margmiðlunarskólanum. Ég átti mér...
Lesa meira →

Mynd Eyþórs Jóvinssonar, nemanda í KVÍ, valin Örmynd vikunnar í annað sinn

Eyþór Jóvinsson, nemandi á annari önn í deildinni handrit/leikstjórn lét sér ekki nægja að eiga örmynd vikunnar hjá Örvarpi Rúv, heldur var mynd hans Amma verðlaunamynd þemavikunnar heimildarörmyndir í þessari viku. Á Facebooksíðu Örvarpsins er sagt að þetta sé í annað skipti sem...
Lesa meira →

“Leikari án verkfærakistu kemst ekki langt ” – Hlín Agnarsdóttir segir frá Leiklistarnámi KVÍ

Kvikmyndaskóla Íslands býður upp á tveggja ára leiklistarnám sem nær yfir fjórar annir og hægt er að sækja um bæði á haustönn og vorönn. Við fengum Hlín Agnarsdóttur til að segja okkur frá deildinni sem hún erí forsæti fyrir. Farið er fram á að umsækjendur hafi stúdentspróf eða...
Lesa meira →

Erlendur Sveinsson verðlaunaður fyrir Breathe á Urban Tv Festival í Madrid

Erlendur Sveinsson vann nýlega til verðlauna sem besta mínútmynd fyrir stuttmyndina Breathe á kvikmyndahátíðinni Urban Tv Festival í Madrid á Spáni. Áður hafði myndin sigrað í sama flokki á RIFF. Erlendur útskrifaðist veturinn 2010 úr leikstjórnar og framleiðsludeil...
Lesa meira →

Lífið hefur áhrif á skrifin – Kristín Margrét Kristmannsdóttir útskrifuð úr leiklist gefur út barnabók

Vegir kvikmyndaskólanema geta verið órannsakanlegir og þræðirnir geta legið víða að útskrift lokinni. Kristín Margrét Kristmannsdóttir, útskrifaðist úr leiklistarnámi Kvikmyndaskólans árið 2010. Í byrjun árs 2015 landaði Kristín Margrét Kristmannsdóttir útgáfusamningi fyrir...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands