Fagnaðarfundir í München – Rektor Kvikmyndaskólans á ráðstefnu Cilect

Það voru fagnaðarfundir þegar kollegarnir, skólastjórarnir og leikstjórarnir, Gísli Snær Erlingsson frá Lasalle College of the Arts (LCA) í Singapore og Hilmar Oddsson frá KVÍ hittust á vinnuráðstefnu Cilect í München í vikunni. Þema ráðstefnunnar var “Working with...
Lesa meira →

Nemendur Kvikmyndaskólans unnu að upptökum fyrir Airwaves

Þó nemendur Kvikmyndaskóla Íslands stundi enn nám sitt við skólann  fá þeir oft tækifæri til að koma að spennandi verkefnum utan hans. Music Reach myndbönd höfðu samband við einn af kennurum Kvikmyndaskólans  fyrir nokkru í leit að fólki til að taka upp Airwaves 2015 og varð það...
Lesa meira →

Tækifærin í framleiðslu barnaefnis – Hlín Jóhannesdóttir segir frá CINEKID hátíðinni

Framleiðendur og leikstjórar sem einbeita sér að barnaefni eru ekki ýkja margir á Íslandi og líklegt að þar séu tækifæri sem vert er að skoða nánar fyrir kvikmyndagerðarfólk. Afþreyingarefni fyrir börn og unglinga er í stöðugri þróun og tækninýjungar kalla á fleiri áskoranir...
Lesa meira →

Finn fyrir hávaða og miklum bassatón – Leszek Daszkowski lætur ekkert stöðva sig í úrvinnslu verkefna

Leszek Daszkowski er pólskur nemandi á fyrstu önn Skapandi tækni en auk þess að vera ekki íslenskumælandi glímir hann við heyrnarleysi. Verkefnin í Skapandi greinum eru ólík en í einu þeirra ætti verkefnaskilin að fela í sér mínútu hljóðskrá þar sem viðfangsefnið er annahvort...
Lesa meira →

Svo miklu meira en bara tæknin – Ólafur Fannar – deildarforseti Skapandi tækni

Skapandi tækni er sú deild sem notið hefur hvað mestra vinsælda í Kvikmyndaskóla Íslands. Í henni finna margir sinn vettvang enda um ákvafleg fjölbreytt og skemmtilegt nám að ræða sem gefið hefur útskrifuðum nemendum tækifæri frábær tækifæri til að starfa í kvikmyndagerð. En...
Lesa meira →

Brellumeistarinn Jörundur Rafn heimsækir Skapandi Tækni

Deildin Skapandi tækni fékk góðan gest í síðustu viku. Jörundur Rafn Arnarson, brellumeistari, heimsótti deildina og deildi af gríðarlegri reynslu sinni í faginum með nemendum. Jörundur Rafn hélt tvo fyrirlestra um myndbrellur í kvikmyndum en hann gegni lykilhlutverki sem „lead...
Lesa meira →

Fylgst með öllum heimshornum og deilt á Twitter – Eysteinn Guðni segir frá IFS news

Kvikmyndaskóli Íslands opnaði nýlega nýja Twitter-síðu undir heitinu IFS – news. Síðunni er ætlað að vera fréttaveita þar sem komið verður við víða í veröldinni. Eysteinn Guðni Guðnasson hefur verið fenginn til að ritstýra síðunni og við fengum hann til að segja okkur aðeins frá...
Lesa meira →

Gengum stoltir frá þáttunum með þrjár Eddutilnefningar – Daníel Bjarnason um þættina Málið

Lesendur kannast ugglaust margir við þættina Málið sem sýndir voru á Skjá einum en í honum var tekist á við mörg samfélagsleg málefni og mein. Þættirnir nutu mikilla vinsælda en alls urðu raðirnar fjórar. Daníel Bjarnason, útskrifaður úr Handrit/framleiðsla er einn a...
Lesa meira →

Samvinna kjarnahópsins lykilatriði – Sindri Gretars ræðir um Punktinn

Sketsaþátturinn Punkturinn er þessar vikurnar til sýninga á Stöð 3. Þátturinn hefur vakið athygli en röðin á sér talsverða sögu. Punkturinn var stofnaður af Tomma Rizzo meðan hann var yfir myndbandsnefnd Menntaskólans í Kópavogi. Hópurinn hefur stækkað á  árunum sem liðin eru frá...
Lesa meira →

Leiklistarnámið nýtist vel – Sandra Helgadóttir um heimildarmyndina “Lifað með sjónskerðingu”

Í vikunni sýndi RÚV heimildamyndina “Lifað með sjónskerðingu”. Framleiðandi myndarinnar er Sandra Helgadóttir og sá hún einnig um leikstjórn en hún útskrifaðist úr leiklistardeild Kvikmyndaskóla Íslands í desember síðastliðnum. “Ég hef verið að einbeita mér að...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands