Myndband frá Color Run gert af nemendum KVÍ

The Color Run á Íslandi fór fram um helgina og voru þátttakendur á áttunda þúsund. Auglýsingastofan Silent framleiddi myndband frá hlaupinu en það eru þrír útskrifaðir nemendur úr Kvikmyndaskóla Íslands sem eiga meðal annarra heiðurinn af því. Það voru þeir Dagur Ólafsson fyrrum...
Lesa meira →

Þórður Pálsson með stuttmynd í Palm Springs

Stuttmynd Þórðar Pálssonar sem útskrifaðist árið 2012 úr Leikstjórn/framleiðslu frá Kvikmyndaskóla Íslands, BROTHERS hefur verið valin til sýninga á alþjóðlegu stuttmyndahátíðinni  í Palm Springs. Þórður hefur nýlokið  MA gráðu í kvikmyndagerð frá National Film and Telivision...
Lesa meira →

Góður árangur í gerð tónlistarmyndbanda

Gamlir nemendur KVÍ halda áfram að gera það gott og það er ánægjulegt að fylgjast með störfum þeirra. Freyr Árnason, fyrrum nemandi í Deild 3, Handrit/leikstjórn hefur gert nokkur eftirtektarverð myndbönd á undanförnum misserum. Nú síðast vann hann með hljómsveitinni Agent...
Lesa meira →

Velgengni Hrúta: Fjöldi nemenda kom að gerð myndarinnar

Velgengni Hrúta, kvikmyndar Gríms Hákonarsonar, hefur ekki farið fram hjá neinum kvikmyndaáhugamanni. Það er einstaklega ánægjulegt að geta þess að 12 fyrrverandi nemendur Kvikmyndaskóla Íslands unnu ýmis störf við gerð myndarinnar. Þannig áttum við fulltrúa meðal leikara, í...
Lesa meira →

Útskrift KVÍ: Vorönn 2015

Í dag, 23. maí útskrifuðust 30 nemendur úr Kvikmyndaskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Bíó Paradís. Þetta er annar veturinn sem Kvikmyndaskólinn starfar í húsnæði sínu að Grensásvegi  1. Nemendur útskrifuðust úr öllum deildum; Leikstjórn/framleiðslu, Skapan...
Lesa meira →

Mikið um að vera í paradísinni

Það er þessi tími ársins. Nemendur sem hafa verið með okkur síðustu 2 ár eru að taka stökkið út í hinn stóra kvikmyndaheim og hafa sýnt útskriftarmyndir sem eru þeirra eigin höfundaverk, í Bíó Paradís þessa vikuna. Þetta eru 4 deildir sem nemendurnir útskrifast frá...
Lesa meira →

Anna vann í Cannes

Anna Sæunn lærði í Kvikmyndaskóla Íslands en hún er stödd úti í Cannes þar sem sýningar á myndinni „Hrútar“ fara fram í Un Certain Regard keppni hátíðarinnar. Hún lét þó ekki þar við sitja heldur tók hún einnig þátt í pitch keppni Shorts TV þar sem hún kynnti hugmynd að stuttmynd...
Lesa meira →

Ný námskrá

Við höfum uppfært námskrána en nýjasta útgáfan gildir frá 2015 – 2016. Námskráin er endurskoðuð á hverju ári, fyrst og fremst með tilliti til þess hvernig styrkja og auka megi gæði í námi og skólahaldi. Allir núverandi sem og tilvonandi nemendur ættu að kynna sér þetta...
Lesa meira →
Kvikmyndaskóli Íslands