Útskrift KVÍ: Vorönn 2015

Í dag, 23. maí útskrifuðust 30 nemendur úr Kvikmyndaskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Bíó Paradís. Þetta er annar veturinn sem Kvikmyndaskólinn starfar í húsnæði sínu að Grensásvegi  1. Nemendur útskrifuðust úr öllum deildum; Leikstjórn/framleiðslu, Skapan...
Lesa meira →

Mikið um að vera í paradísinni

Það er þessi tími ársins. Nemendur sem hafa verið með okkur síðustu 2 ár eru að taka stökkið út í hinn stóra kvikmyndaheim og hafa sýnt útskriftarmyndir sem eru þeirra eigin höfundaverk, í Bíó Paradís þessa vikuna. Þetta eru 4 deildir sem nemendurnir útskrifast frá...
Lesa meira →

Anna vann í Cannes

Anna Sæunn lærði í Kvikmyndaskóla Íslands en hún er stödd úti í Cannes þar sem sýningar á myndinni „Hrútar“ fara fram í Un Certain Regard keppni hátíðarinnar. Hún lét þó ekki þar við sitja heldur tók hún einnig þátt í pitch keppni Shorts TV þar sem hún kynnti hugmynd að stuttmynd...
Lesa meira →

Ný námskrá

Við höfum uppfært námskrána en nýjasta útgáfan gildir frá 2015 – 2016. Námskráin er endurskoðuð á hverju ári, fyrst og fremst með tilliti til þess hvernig styrkja og auka megi gæði í námi og skólahaldi. Allir núverandi sem og tilvonandi nemendur ættu að kynna sér þetta...
Lesa meira →