Sýningar á útskriftarmyndum

Í kvöld klukkan 8 munum við sýna útskriftar myndir nemenda okkar í Bíó Paradís, og ykkur er öllum boðið að koma og njóta með okkur ; When the trees come Saga um þjóðsögu eða misskilning eða bæði. Ævintýraleg endursögn sögu varúlfsins þar sem ung kona byrjar á blæðingum:...
Lesa meira →

Komið er að frumsýningum, má ekki bjóða þér að njóta?

Vikan sem leið var síðasta kennsluvika vorannar fyrir frumsýningar og nemendur voru uppteknir við að leggja lokahönd á útskriftar myndir sínar.  Þrátt fyrir það var kennsla hjá nokkrum bekkjum. 2.önn Skapandi Tækni lauk áfanga í myndbreytingu með Sigurgeiri Arinbjörnsyni...
Lesa meira →

Frumsýningar framundan

Duglegir nemendur sátu við tölvur í kvikmyndaskólanum þessa vikunni að klippa saman stuttmyndir sínar sem frumsýndar verða eftir tvær vikur. Önnur önn Skapandi Tækni sátu þó kúrs í myndbrellum hjá Sigurgeiri Arinbjörnssyni (Star Trek: Discovery, Everest) og  þriðja önnin fór...
Lesa meira →

Stærsta tökuvika skólans

Rólegt var í húsakynnum Kvikmyndaskólans þessa vikunna, því allflestir nemendur voru annaðhvort í tökum á sínum eigin myndum, eða að aðstoða aðra nemendur í tökum. Nemendur á fyrstu önn skólans í öllum deildum; Leikstjórnar og Framleiðslu, Skapandi Tækni, Handrita og...
Lesa meira →

Tökur á útskriftarmyndum luku í vikunni og tökur á þriðju annar stuttmyndum hófust

Nemendur á fyrstu önn skólans í öllum deildum (Leikstjórn/Framleiðsla, Skapandi Tækni, Handrit/Leikstjórn, Leiklist) fóru í SAM, eða svokallað samstarfsviku þar sem þau vinna fyrir aðra nemendur við tökur og undirbúning á sínum stuttmynd.  Nemendur á þriðju ön...
Lesa meira →

Upptökur á útskriftar myndum héldu áfram í vikunni

Fyrsta önn Leikstjórnar sátu námskeið í framleiðslu með Hlín Jóhannesdóttur (Bokeh, Svanurinn) og leikstjórn þar sem er unnið með leikaravinnu undir leiðsögn Þorsteins Bachman (Lof mér að falla, Vonarstræti) ásamt fyrstu önn Handrita og Leikstjórnar.  Þriðja önn Leikstjórnar...
Lesa meira →

Tökur á útskriftarmyndum hafnar og það er tónlist í loftinu

Fyrsta önn Leikstjórnar og Framleiðslu sátu námskeið í framleiðslu með Hlín Jóhannesdóttur (Bokeh, Svanurinn) og leikstjórn þar sem er unnið með leikaravinnu undir leiðsögn Þorsteins Bachman (Lof mér að falla, Vonarstræti) ásamt fyrst...
Lesa meira →

SAM heimsókn og upptökur byrjaðar á útskriftar myndum

Fyrsta önn Leikstjórnar og Framleiðslu sátu námskeið í framleiðslu með Hlín Jóhannesdóttur (Bokeh, Svanurinn) og leikstjórn þar sem er unnið með leikaravinnu undir leiðsögn Þorsteins Bachman (Lof mér að falla, Vonarstræti) ásamt fyrstu önn Handrita og Leikstjórnar. Þriðja önn fór...
Lesa meira →

Raddþjálfun og endurgerð frægra atriða úr þekktum myndum meðal verkefna vikunnar

Fyrsta önn Leikstjórnar/Framleiðslu luku kúrs í tónlistarmyndböndum undir leiðsögn Erlends Sveinssonar (Kanarí), klipptu saman tónlistarmyndbönd sem þau tóku í vikunni áður og hófu svo námskeið í framleiðslu með Hlín Jóhannesdóttur (Bokeh, Svanurinn) og leikstjórn þar sem e...
Lesa meira →