Söguborðsgerð, Bleikur dagur og svo mikið meir síðastliðna viku

  Fyrsta önn Leikstjórnar / Framleiðslu  luku kúrs í auglýsingagerð með sinni eigin auglýsingu, með auglýsingameistaranum Frey Árnasyni. Þau hófu svo kúrs í gerð tónlistarmyndbanda undir leiðsögn Erlends Sveinssonar (Kanarí). Þriðja önn frumsýndu fjölkameruþátt sem þau tóku...
Lesa meira →

Ólöf Birna og “Hvernig á að vera Klassa Drusla”

Ólöf Birna Torfadóttir, útskrifuð frá Handrit og Leikstjórn hjá Kvikmyndaskólanum, lauk nýverið tökum á sinni fyrstu mynd í fullri lengd og við gátum ekki annað en fengið að forvitnast um ferlið Hvaðan kom hugmyndin að myndinni?  Hugmyndin að myndinni “Hvernig á að vera Klassa...
Lesa meira →

Fjölkameru þáttur tekinn upp í beinni og nemendur á fullri ferð í upptökum

Fyrsta önn Leikstjórnar / Framleiðslu sátu kúrs í handritsgerð með handritshöfundinum og leikstjóranum Reyni Lyngdal (Okkar Eigin Osló, Hraunið) og hófu námskeið í auglýsingagerð með auglýsingameistaranum Frey Árnasyni.  Þriðja önn Leikstjórnar/Framleiðslu fór í tökur ...
Lesa meira →

Söng kynning og nemendum boðið á opnun RIFF, meðal annars þessa vikuna

Nemendur skiluðu fyrstu hugmyndavinnu að lokaverkefni sínu, þar sem þau vinna 7 mínútna stuttmynd í litlum 3-4 manna hópum. Leiðbeinendur Sigrún Gylfadóttir (Fangar), Hlín Jóhannesdóttir (Svanurinn, Bokeh), Stefán Loftsson (Brotið ) og Friðrik Þór Friðriksson (Börn Náttúrinnar,...
Lesa meira →

Langar þig að læra kvikmyndagerð?

Heimur kvikmyndanna er ansi fjölbreyttur og það hefur varla farið framhjá neinum að kvikmyndafólk hérlendis er að setja sitt mark á þann heim um víða veröld. Hér hjá Kvikmyndaskólanum eru fjórar námsleiðir í boði; Leikstjórn og Framleiðsla Skapandi Tækni Handrit og Leikstjórn...
Lesa meira →

Nóg að gera í Kvikmyndaskólanum

Fyrstu annar nemar í skólanum (Leikstjórn/Framleiðsla, Skapandi Tækni, Handrit/Leikstjórn, Leiklist) luku eftirvinnslu á mínútumynd undir leiðsögn Ágústu Margréti Jóhannesdóttur (UseLess) og frumsýndu þar með fyrsta kvikmyndaverk sitt á skólagöngunni. Myndirnar voru skemmtilegar...
Lesa meira →

Síðastliðin vika í Kvikmyndaskólanum

Fyrstu annar nemar í skólanum (Leikstjórn/Framleiðsla, Skapandi Tækni, Handrit/Leikstjórn, Leiklist) luku tökum á mínútumynd og hófu að klippa hana undir leiðsögn Ágústu Margréti Jóhannesdóttur (UseLess) Þriðja önn Leikstjórn/Framleiðslu sat tíma í framleiðslu með Hl...
Lesa meira →

Nóg að gera síðastliðna viku !

Fyrsta önninn fer vel af stað, eftir að hafa setið grunnkúrs í kvikmyndagerð hófu nemendur tökur á fyrsta verkefninu sínu í skólanum, þar sem hver nemandi gerir einnar mínútu mynd.    Þriðja önn í Leikstjórn/Framleiðslu sat tíma í framleiðslu með Hlín Jóhannesdóttur...
Lesa meira →

Það vantar ekkert upp á fjölbreytileikann í kvikmyndanáminu

Nýverið fengu nemendur okkar í Leik og Hreyfingu, bæði á annari og þriðju önn, að njóta sýninga á Sirkus fimi, meðal annars eldgleypi, loftfimleika og trúða. Það er aldrei of lítið að gera í Kvikmyndaskólanum !
Lesa meira →

Haustönn Kvikmyndaskólans er að hefjast

Undirbúningur komandi annar er í fullum gangi, en skólinn verður settur 22. ágúst næstkomandi. Við skólann starfa 11 fagstjórar sem hafa umsjón með sérlínum innan deildanna.  Hlutverk þeirra er samhæfing námskeiða, kennaraval, gæðamat og námsþróun auk kennslu á völ...
Lesa meira →