Háskólanám í kvikmyndagerð, BA gráða

Nú um áramótin undirrituðu Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands, Ástráður Eysteinsson fráfarandi forseti Hugvísindasviðs og Guðmundur Hálfdánarson nýr forseti Hugvísindasviðs viljayfirlýsingu þess efnis að að Hugvísindasvið starfi með Kvikmyndaskólanum að uppbyggingu náms...
Lesa meira →