Kvikmyndaskólinn opnar aftur eftir sóttkví

Nemendur Kvikmyndaskólans, sem hafa undanfarnar vikur setið heima við rafræna kennslu, sneru loks aftur í húsnæði skólans í hefðbundna kennslu, þó að sjálfsögðu í 2ja metra fjarlægð frá hvort öðru. Mikið var um tökur og undirbúning þeirra, enda hafa nemendur ekki haft tækifæri...
Lesa meira →

Ný námskeið hefjast og nemendur gera sér glaðan árshátíðar dag

Leikstjórn og Framleiðsla Nemendur á fyrstu önn Leikstjórnar og Framleiðslu luku kúrs með fagstjóra Leikstjórnar, Hilmari Oddsyni (Tár úr Steini) í myndrænni frásögn þar sem þau leikstýrðu æfingarverkefni og hófu svo námskeið í auglýsingum með Baldvin Albertssyni og handritsgerð...
Lesa meira →

Nemendur vinna á fullu í lokaverkefnum sínum

Nemendur á fyrstu önn Kvikmyndaskóla Íslands héldu áfram í sínu fyrsta námskeiði, TÆK 107, þar sem allar deildir skólans læra undirstöðu kvikmyndagerðar og hófu tökur á sinni fyrstu mynd í skólanum sem þau frumsýna von bráðar. Nemendur á 2.önn Leikstjórnar og Framleiðslu luk...
Lesa meira →

Heimsendir á leiðinni, tími til kominn að kíkja í leikhús!

Stúdentaleikhúsið sýnir leikritið “Heimsendir”, sem er dystópískt verk eftir Aron Martin Ásgerðarson og er einnig í hans leikstjórn. “Heimsendir” er gamanleikrit sem gerist í afmælisveislu Matthíasar sem vill svo óheppilega til að á afmæli á árlega...
Lesa meira →

Nóg að gera í Kvikmyndaskólanum

Fyrstu annar nemar í skólanum (Leikstjórn/Framleiðsla, Skapandi Tækni, Handrit/Leikstjórn, Leiklist) luku eftirvinnslu á mínútumynd undir leiðsögn Ágústu Margréti Jóhannesdóttur (UseLess) og frumsýndu þar með fyrsta kvikmyndaverk sitt á skólagöngunni. Myndirnar voru skemmtilegar...
Lesa meira →

Er ekki komin tími á upprifjun og endurmenntun?

Endurmenntun KVÍ Vorönn 2019 Vegna fyrirspurna frá útskrifuðum nemendum, sem hafa áhuga á að bæta við sig þekkingu höfum við ákveðið að halda áfram endurmenntun þessa önnina. Útskrifaðir nemendur hafa nú möguleika á því sitja valin námskeið, svo fremur að það sé pláss í bekknum...
Lesa meira →

Stöður 4 deildarforseta

Leitað er að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi með menntun og/eða starfsreynslu á sviði kvik­myndagerðar. Um er að ræða hálft starf. Kvikmyndaskóli Íslands – KVÍ hóf starfsemi sína árið 1992 og hefur því starfað í rúm tuttugu ár. Skólinn er eini starf­andi fagskólinn...
Lesa meira →

Rúnar Guðbrandsson nýr deildarforseti Leiklistardeildar

Um áramótin tók Rúnar Guðbrandsson við starfi deildarforseta Leiklistardeildar. Rúnar er okkur í KVÍ að góðu kunnur, en hann hefur kennt við leiklistardeildina undanfarin ár. Þær Sigrún Gylfadóttir og Hlín Agnarsdóttir, báðar fyrrum deildarforsetar leiklistardeildar, verða Rúnari...
Lesa meira →

Fjórar útskriftarmyndir úr Kvikmyndaskóla Íslands á RIFF

Þrír útskriftarnemar frá síðastliðnu vori hafa þegið boð RIFF um að útskriftarverkefni þeirra frá Kvikmyndaskóla Íslands verði sýndar á hátíðinni sem hefst 24.október næstkomandi. Myndirnar heita “Bergmál” eftir Atla Þór Einarsson, “Rof” eftir Sigmar Inga Sigurgeirsson og “Hæ...
Lesa meira →