Haustönn Kvikmyndaskólans er að hefjast

Undirbúningur komandi annar er í fullum gangi, en skólinn verður settur 22. ágúst næstkomandi. Við skólann starfa 11 fagstjórar sem hafa umsjón...
Lesa meira →

Samstarf um kvikmyndanám á Indlandi

Nú í júní mánuði skrifaði Friðrik Þór Friðriksson rektor, undir viljayfirlýsingu um að Kvikmyndaskóli Íslands stæði fyrir námskeiðum í...
Lesa meira →

Kvikmyndaskólinn setur mark sitt á íslenska kvikmyndagerð

Kvikmyndaskólinn reynir að fylgjast vel með afrekum og árangri nemenda sinna. Af nógu er að taka því varla finnst það tökulið í bíómyndum...
Lesa meira →

“Upplausn/Fyrirmyndarsjálf” bætir við auka sýningum 28., 29. og 30. júlí

Leikritið var sýnt tvisvar sinnum fyrir fullu húsi í júní og þótti tilvalið að bæta við sýningum, en meðal þátttakenda má finna marga fyrrum nema...
Lesa meira →

Rúnar Rúnarsson fer með “Bergmál” til Locarno

Rúnar Rúnarsson, sem er oft á tíðum kennari við skólann í leikstjórn og leiðbeinandi við vinnslu lokaverkefna, hefur verið valinn til að ta...
Lesa meira →

“Monster” eftir Einar Pétursson verður sýnd á laugardaginn

Einar Pétursson útskrifaðist frá Leikstjórn og Framleiðslu hjá Kvikmyndaskólanum árið 2014. Stuttmynd hans “Monster”, verður sýnd á...
Lesa meira →

Óli Hjörtur er með heimildarmynd í vinnslu

Óli Hjörtur var við nám hjá Kvikmyndaskólanum og er nú að takast á við gerð heimildarmyndar sem hægt er að styrkja á Karolina Fund. V...
Lesa meira →

Leikritið “Afmælisdagur” var sýnt um daginn

Leikritið var samið af nemendum á 3.önn í Handrit/Leikstjórn og leikarar voru nemar úr 2.önn í Leiklist, en verkinu var leikstýrt af Rúnar...
Lesa meira →

Ert þú með fréttaábendingu?

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú lumar á frétt sem á heima á síðunni.
  1. Nafn *
    * Vinsamlegast ritaðu fullt nafn
  2. Netfang *
    * Vinsamlegast tilgreindu rétt netfang
  3. Skilaboð *
    * Ekki gleyma að skrifa skilaboð